Viðvaningar vikunnar.

VIÐVANINGAR VIKUNNAR.

viðvaningar
Viðvaningar?

Við hjá Gulu Pressunni óskum eftir tilnefningum fyrir liðinn „Viðvaningar Vikunnar“.

Einhver ótrúleg þróun virðist vera komin í gang í Íslensku þjóðlífi. Einkavinavæðingin viðist á undanhaldi en í staðinn horfum við upp á „Viðvaningavæðingu“.

Hinar ýmsustu stofnanir gera sig nú sekar um ótrúleg axarsköft, klaufagang og flumbruhátt.

Hvað finnst ykkur um t.d. : Fiskistofu, Strætó, Innanríkisráðuneytið, Fjármálaeftirlitið, Umboðsmann skuldara, Sérstakan saksóknara, Sýslumanninn á Bolungarvík… ?

Við hjá Gulu Pressunni óskum eftir ábendingum og innsendingum frá almenningi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *