Óhagsýnar húsmæður á þingi?

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra hefur beðist afsökunar að kalla þær þingkonur sem tóku þátt í umræðum um verklag við opinber fjarmál á Alþingi „hagsýnar húsmæður“.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, gagnrýndi ummæli Benedikts og sagði slíka orðanotkun vera óeðlilega.

Má þá skilja að fremur ætti að tala um óhagsýni? Það gæti kannski útskýrt ýmislegt sem ekki er hægt að fara út í í pistli þessum.

Hin Hagsýna húsmóðir var himnasending jafnt í guðlegum musterum sem í lágreistumum hreysum fyrri alda en nú er öldin önnur eða hvað?

Hin Hagsýna húsmóðir var himnasending jafnt í guðlegum musterum sem í lágreistumum hreysum fyrri alda.