Völvuspá 2020

Völvuspá Gulu Pressunnar fyrir 2020 var ritskoðuð og felld út. Hún þótti full bölsýni með ívafi um pláguna miklu og þótti ekki prenthæf.

Við biðjumst velvirðingar á að hafa ekki varað heimsbyggðina við.

Kveðja frá ritstjórn Gulu Pressunnar.